Fréttir

Sigurður Grétar Benónýsson gengur til liðs við Vestra!

Knattspyrna | 27.02.2020
Sigurður Grétar Benónýsson
Sigurður Grétar Benónýsson

Nú rétt í þessu var Sigurður Grétar Benónýsson að skrifa undir samning við knattspyrnudeild Vestra.

Sigurður, sem hefur verið á mála í bandaríkjunum, spilaði síðast á Íslandi með ÍBV í Pepsi deildinni.

Sigurður, sem verður 24. ára á árinu mun koma til landsins í mars og fer með liðinu í æfingaferðina til Spánar þann 27. mars.

Við óskum Sigurði til hamingju með að vera genginn okkar góða klúbb og hlökkum til komandi tímabils með hann innanborðs.

Áfram Vestri!


Deila