Fréttir

Tattúin (tattóin) komin!

Knattspyrna | 02.07.2009 Þá er nýjasta varan okkar komin í hús en það eru BÍ88-tattú. Þau eru tilvalin til að gefa sterklega til kynna hver við erum og hvaðan við komum svo að hér er um ákjósanlega vöru að ræða fyrir áhugasama fótboltakrakka.

Hægt er að kaupa tattúin í Hárkompaní og kosta þau 150. kr.- stk eða 10 stk. í pakka á kr. 1000.- Deila