Fréttir

Varningur til sölu í Vallarhúsinu

Knattspyrna | 06.12.2022

Í dag er opið í Vallarhúsinu frá klukkan 16:00 til 18:00 þar sem hægt er að kaupa legghlífar og gripsokka fyrir fótboltakrakkana. 

Einnig er hægt að kaupa Vestra varning til að setja með í jólapakkann fyrir Vestra fólkið. Má þar nefna, Vestra kaffimál, bindisnælur, slaufur o.fl. 

Heitt á könnunni, leikur í sjónvarpinu og allir velkomnir :) 

Deila