Á laugardaginn kemur mætast Vestri og Huginn í 16. umferð 2. deildar knattspyrnu karla.
Fyrri leikur liðanna endaði 1-1 á Fellavellinum fyrir austan og munu okkar menn gera allt sem í þeirra valdi stendur til að ná í 3 stig á laugardaginn.
Við hvetjum alla sem vetlingi getað valdið til að mæta á völlinn og hvetja strákana okkar.
Áfram Vestri!
Deila