Knattspyrna | 04.11.2014
Viktor Júlíusson leikmaður 2.flokks og meisaraflokks BÍ/Bolungarvík, tók þátt í 2 leikjum með U-17 landsliðinu í undanriðli EM sem fór fram í Moldóvu dagana 15.-20.október sl. Viktor kom inn á í leik gegn Moldóvu, og var svo í byrjunarliðinu í lokaleiknum gegn Ítalíu.
Deila