Fréttir

11.flokkur og stúlknaflokkur á ferðinni um helgina

Körfubolti | 21.03.2013
Eva Margrét verður á ferðinni með stelpunum
Eva Margrét verður á ferðinni með stelpunum

11.flokkur drengja fer suður í Borgarnes og keppir þar í fjölliðamóti laugardag og sunnudag. Og stelpurnar í stúlknaflokk fer til Keflavíkur og tekur þátt í fjölliðamóti þar syðra.

 

Nóg er að gera á næstunni en unglingaflokkur á eftir nokkra leiki bæði hér heima og að heiman og svo er páskamótið í undirbúningi en eins og hefð er fyrir er mótið haldið á skírdag og verður nánar sagt fá því í byrjun næstu viku.

 

 

Deila