Við vorum að fá fréttir af því að Fjölnir hafi tekið okkur í kennslusund í hvernig eigi að spila köfubolta. Lokatölur 83-41. En það sem við höfum frétt er að Gummi hafi meiðst illa á fingri og Sigmundeur fór af velli með 5 villur og þar með báðir leikstjórnendur okkar frá, en það skipti ekki öllu í þessum ósigri. Við vonum að Gummi sé ekki illa slasaður og minnum aðra á að æfing skapar meistara :) Algjör óþarfi að gráta Bjössa bónda, hann er í fínu lagi og kemur til leiks næst. Nú er bara næsta verkefni. Fjölnisstrákarnir mikið betri í dag og á morgun er nýr dagur :)
Áfram KFÍ.