Fréttir

9. flokkur á leið suður til keppni

Körfubolti | 04.02.2011
Koma svo 9. flokkur
Koma svo 9. flokkur
9. flokkur KFÍ tekur þá í fjölliðamóti að Ásvöllum í Hafnarfirði og hefja þeir leik kl. 15.00 á morgun laugardag gegn Stjörnunni frá Garðabæ. Önnur lið sem keppa með KFÍ eru Sindri frá Hornafirði og gestgjafar Hauka. Því miður urðu IBV frá Vestmannaeyjum að hætta við keppni og eru því aðeins þrjú lið að þessu sinni. En við hvetjum alla sem geta komið og hvatt drengina að gera svo !!

Áfram KFÍ  Deila