Fréttir

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Körfubolti | 03.05.2023

Boðað er til Aðalfundar KKD Vestra,  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. maí kl 20.00 á skrifstofu Arctic Fish, Sindragötu 10, 400 Ísafirði.

Fundargögn má nálgast í tenglum hér að neðan.

Dagskráin verður eftirfarandi:

  1. Fundarsetning.
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  3. Formenn deildar og barna- og unglingaráðs gera grein fyrir starfsemi deildarinnar.
  4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar.
  5. Reglugerðarbreytingar
  6. Kosningar
  7. Önnur mál.
  8. Fundargerð upplesin og fundarslit.
Deila