Fréttir

Breyttur leiktími hjá meistarflokki kvenna KFÍ

Körfubolti | 11.01.2011
Koma á Jakann og hvetja stelpurnar
Koma á Jakann og hvetja stelpurnar

Leikur sem vera átti á laugardaginn gegn Grindavík-b hefur færst yfir á sunnudag, leikurinn hefst kl 13.45 og hvetja stelpurnar alla til að mæta og hvetja liðið til sigurs.

Áfram KFÍ

Deila