Dagbjartur Jónsson náði silfri í spjótkasti á ULM um verslunarmannahelgina. Við erum stolt af pilti en hann er að sjálfsögðu að æfa og keppa með KFÍ og faðir hans hinn síungi Jón Oddsson er aðstoðarþjálfari meistaraflokks og móðir hans Marta Ernstdóttir er í unglingaráði. Þau eru að sjálfsögðu landsþekkt í íþróttaheimnum og strákurinn ætlar greinilega að fylgja þeim fast á eftir
Til hamingju með árangurinn
Deila