Þá er komið að því. ,,púkarnir okkar" litlu eru að fara á flotta mótið í Keflavík. Það er mikil tilhlökkun í hópnum sem telur um 13 krakka og 12 foreldra, 2 afa og 1-4 þjálfara :) Það er ekki alveg hægt að segja hverjum hlakkar meira til þeim litlu eða þeim stóru. Við fórum öll á mótið hjá Fjölni í haust og þá var fjör, og við vitum að það verður ekki síðra í Keflavík !!