Fréttir

Igor Tratnik í raðir KFÍ

Körfubolti | 08.01.2010
Þeir félaga eru kátir í KFÍ :)
Þeir félaga eru kátir í KFÍ :)

Núr maður er kominn í stað Matt Zowa. Sá heitir Igor Tratnik 20 ára gamall og er 207 cm á hæð. Hann hefur verið í unglingalandsliðsverkefnum í Slóveníu og kemur frá 1. deildar liði Postojna þar í landi. Þar var hann með 8 stig, 6, 2 fráköst. Við bjóðum hann velkominn í hópinn og má geta þess að hann og Denis voru að fá leikheimild og geta því spilað með í kvöld gegn Þór frá Akureyri.

Deila