Fréttir

Íslandsbanki endurnýja samning við Kkd Vestra

Körfubolti | 08.12.2016
Freygerður Ólafsdóttir, Íslandsbanka, Sveinn Rúnar Júlíusson, gjaldkeri Kkd. Vestra, Hallgrímur Magnús Sigurjónsson, útibússtjóri Íslandsbanka á Ísafirði og Guðni Ólafur Guðnason, gjaldkeri Vestra við undirritun samstarfssmaningsins.
Freygerður Ólafsdóttir, Íslandsbanka, Sveinn Rúnar Júlíusson, gjaldkeri Kkd. Vestra, Hallgrímur Magnús Sigurjónsson, útibússtjóri Íslandsbanka á Ísafirði og Guðni Ólafur Guðnason, gjaldkeri Vestra við undirritun samstarfssmaningsins.

Góður stuðningur fyrirtækja og einstaklinga er lífsnauðsynlegir fyrir íþróttastarf og býr Körfuknattleiksdeild Vestra að mörgum öflugum bakhjörlum sem gera deildinni kleift að efla starfsemi hennar. Á dögunum endurnýjaði Íslandsbanki samstarfssamning sinn við Körfuknattleiksdeild Vestra (áður KFÍ). Íslandsbanki leggur sérstaka áherslu á stuðning við barna- og unglingastarf sem endurspeglast í samstarfssamningnum við deildina.

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra þakkar Íslandsbanka samstarfið í gegnum tíðina og hlakkar til áframhaldandi samstarfs.

Deila