Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2009 - Hópmynd

Körfubolti | 08.06.2009
Hópmynd 2009
Hópmynd 2009
1 af 2
Í dag fengu allir þátttakendur afhenta boli frá Vífilfell og KFÍ. Einnig fengu þeir drykkjarbrúsa frá Landsbankanum. Hvorir tveggja eru á meðal helstu styrktaraðila búðanna og KFÍ þakkar þeim kærlega fyrir. Bolir til skiptanna og vatnsbrúsar eru þarfaþing í æfingabúðum og koma því að góðum notum.
Deila