Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2010: Sigurvegarar í einstaklingskeppninni

Körfubolti | 12.06.2010
Axel Örn Guðmundsson úr Breiðabliki (hann er barnabarn Helgu hjúkku) sigraði í 3ja stiga skotkeppni.  (Ljósm. H.Sigm)
Axel Örn Guðmundsson úr Breiðabliki (hann er barnabarn Helgu hjúkku) sigraði í 3ja stiga skotkeppni. (Ljósm. H.Sigm)
Eins og áður hefur komið fram var keppt í skotkeppni, þrautabraut, vítakeppni og einn á einn.  Tafla með yfirliti sigurvegara eftir flokkum fylgir hér með lesendum síðunnar til fróðleiks.

Sigurvegarar voru krýndir í hverjum hóp en eftirtaldir unnu:















Hópur Þrautabraut Skotkeppni Vítakeppni Einn á einn
I Bergþór Ríkharðsson Hákon Örn Hjálmarsson Rannveig María Björnsdóttir Rannveig María Björnsdóttir
II Ágúst Nathan Rúnarsson Ingvi Þór Guðmundsson Ingvi Þór Guðmundsson Ágúst Nathan Rúnarsson
III Hinrik Guðbjartsson  Eva Kristjánsdóttir Sólrún Inga Gísladóttir Jón Axel Guðmundsson
IV Leó Sigurðsson  Axel Örn Guðmundsson Hermann Óskar Hermannsson Leó Sigurðsson


Deila