Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2010: Þjálfaranámskeið - Pick & roll.

Körfubolti | 09.06.2010
(Ljósm. Helgi Sigmundsson)
(Ljósm. Helgi Sigmundsson)
1 af 8
Þjálfurum hefur fjölgað sem fylgjast með fyrirlestrum og dagskráin hefur gengið ágætlega.  Fyrir hádegishlé fór Nebosja Vidic yfir sókn með "Pick & roll".  Gustavo Gonzalez fór svo yfir vörn á móti "Pick & roll" eftir hádegismatinn.  Fróðlegar umræður spunnust á fyrirlestrunum og skiptust þjálfarar á skoðunum og spurningum.  Öllum varð ljóst að ákveðin þróun hefur átt sér stað í þessum atriðum og alltaf má fínpússa leikinn sem við öll unnum.  Er hægt að gera of mikið af fundum sem þessum?  Meðfylgjandi eru myndir frá fyrirlestrunum. Deila