(Ljósm. Helgi Sigmundsson)
(Ljósm. Helgi Sigmundsson)
(Ljósm. Helgi Sigmundsson)
(Ljósm. Helgi Sigmundsson)
(Ljósm. Helgi Sigmundsson)
(Ljósm. Helgi Sigmundsson)
(Ljósm. Helgi Sigmundsson)
Þjálfurum hefur fjölgað sem fylgjast með fyrirlestrum og dagskráin hefur gengið ágætlega. Fyrir hádegishlé fór Nebosja Vidic yfir sókn með "Pick & roll". Gustavo Gonzalez fór svo yfir vörn á móti "Pick & roll" eftir hádegismatinn. Fróðlegar umræður spunnust á fyrirlestrunum og skiptust þjálfarar á skoðunum og spurningum. Öllum varð ljóst að ákveðin þróun hefur átt sér stað í þessum atriðum og alltaf má fínpússa leikinn sem við öll unnum. Er hægt að gera of mikið af fundum sem þessum? Meðfylgjandi eru myndir frá fyrirlestrunum.