Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2011 - Jón Oddsson og Plyometriskar æfingar

Körfubolti | 10.06.2011

Jón Oddsson fylgdi í dag eftir fyrirlestri sínum, frá því fyrr í vikunni, með sýnikennslu í s.k. Plyometrics æfingum og fengu áhugasamir iðkendur að taka þátt í þeim.  Þetta eru æfingar sem leika stórt hlutverk í því kerfi sem Jón hefur byggt upp við sína þjálfun. Við munum birta við fyrsta tækifæri glærurnar frá fyrirlestri hans en núna látum við myndirnar tala sínu máli.

Deila