Fréttir

Myndbrot úr leik KFÍ og Snæfells

Körfubolti | 30.01.2011 Kapparnir á Fúsíjama TV hafa klippt saman myndbrot úr sigurleik KFÍ á Íslands- og bikarmeisturum Snæfells sem fram fór á föstudaginn. Eins og flestir vita endaði KFÍ 11 leikja taphrinu sína í úrvalsdeildinni með öruggum 89-76 sigri á Snæfellingum. Klippuna má sjá hér. Deila