Fréttir

Orðnir heims(ó)frægir

Körfubolti | 23.03.2011
Ekki til eftirbreytni
Ekki til eftirbreytni
Það er óhætt að segja og skrifa að þegar eitthvað fer á netið verður það aldrei tekið aftur. Og eftir að Haukar létu frá sér myndband af látum í leik okkar gegn þeim pikkaði ESPN sportrásin myndbandið og túlkar það á sinn einstaka hátt. Þetta var ekki með okkar samþykki að myndbandið fór af stað og nú erum við orðnir heimsfrægir og það fyrir kjánlega tilburði sem á ekkert skylt með körfubolta. Sjá hér http://espn.go.com/sportsnation/post/_/id/6248113/ Deila