Fréttir

Öruggur sigur gegn Grindavík

Körfubolti | 23.01.2010
Við eigum góða drengi í KFÍ :)
Við eigum góða drengi í KFÍ :)
Rétt í þessu voru strákarnir í drengjaflokk að sigra Grindavík. Lokatölur 74-54 :) meira frá leiknum í kvöld, en nú kl.19.00 eru strákarnir í 11.flokk að fara að keppa við Fjölni í bikarkeppni KKÍ. Leikurinn er í Grafarvogi.  Deila