Fréttir

Öruggur sigur hjá meistaraflokki kvenna í Borgarnesi

Körfubolti | 11.02.2012
Við erum á ferðinni, ekki skjóta :)
Við erum á ferðinni, ekki skjóta :)

Ísdrottningarnar okkar unnu öruggan sigur í Borgarnesi. Lokatölur 30-64 og eru þær á leið heim, en þær lögðu af stað í morgun. Þær og Pétur biðja kærlega að heilsa heim.

 

7. flokkur unnu einn og töpuðu tveim á Akureyri í dag en þeir fóru þeir keyrandi í gær með Guðna, Seko og Gumma, þeir eru væntanlegir kl. 03.00 í nótt..

 

10. flokkur drengja komst loks fljúgandi í dag og eru búnir að keppa tvo leik. Tap gegn Val í fyrsta leik 56-59 og svo sjö stiga tap 55-62 gegn Snæfell í tvífremlengdum leik. Það er samt miklar framfarir merkjanlegar hjá strákunum hans Ara Gylfa. Á morgun tveir leikir og svo heim..

 

KFÍ á ferðinni alltaf, allstaðar...

 

Áfram KFÍ

Deila