Fréttir

Tvíhöfði á helginni er KR-b mætir í heimsókn

Körfubolti | 20.01.2023

Vestri mætir KR-b tvívegis á helginni í 2. deild karla. KR-ingar hafa á að skipa mörgum reyndum kempum í liði sínu og hafa farið vel á stað í deildinni með 8 sigra í 14 leikjum en Vestri hefur spilað öllum færri leikjum og eru með 4 sigra í fimm leikjum.

Fyrri leikurinn er í kvöld kl 19:00 og seinni leikurinn er á morgun, laugardag, kl 14:00 en báðir leikirnir fara fram á Jakanum á Ísafirði.

Kaffi og veitingar í boði. Frítt inn!

Deila