Fréttir - Körfubolti

Vestri tekur á móti Snæfelli heima

Körfubolti | 31.01.2019
Meistaraflokkur karla tekur á móti Snæfelli á föstudag.
Meistaraflokkur karla tekur á móti Snæfelli á föstudag.

Meistaraflokkur Vestra tekur á móti Snæfelli í 1. deild karla hér heima á Jakanum næstkomandi föstudag, 1. febrúar kl. 19:15.

Nánar

Útileikjahelgi hjá stúlknahópum Vestra

Körfubolti | 30.01.2019
Sjöundi flokkur stúlkna í Þorlákshöfn ásamt Hauki Hreinssyni þjálfara.
Sjöundi flokkur stúlkna í Þorlákshöfn ásamt Hauki Hreinssyni þjálfara.
1 af 2

Þrír elstu stúlknahópar Vestra lögðu land undir fót um síðastliðna helgi. Sjöundi flokkur stúlkna lék í B-riðli Íslandsmótsins sem fram fór í Þorlákshöfn, stúlknaflokkur mætti FSu á Selfossi á sunnudag og 10. flokkur mætti Snæfelli í Stykkishólmi á sama tíma.

Nánar

Hamraborgarmótið fyrir 1.-6. bekk

Körfubolti | 27.01.2019
Hamraborgarmótið fer fram á morgun, mánudag og er ætlað öllum kátum krökkum í 1.-6.bekk.
Hamraborgarmótið fer fram á morgun, mánudag og er ætlað öllum kátum krökkum í 1.-6.bekk.

Á morgun, mánudag, verður hið stórskemmtilega Hamraborgarmót haldið á Torfnesi. Mótið fer nú fram í þriðja sinn en það er samstarfsverkefni meistaraflokks Kkd. Vestra og Hamraborgar og ætlað öllum áhugasömum krökkum í 1.-6. bekk.

Nánar

Vestri vann Þór í framlengdum leik

Körfubolti | 26.01.2019
Vestri sigraði Þór Akureyri á Jakanum í framlengdum leik! Ljósmynd: Anna Ingimars.
Vestri sigraði Þór Akureyri á Jakanum í framlengdum leik! Ljósmynd: Anna Ingimars.
1 af 2

Vestri lagði Þór frá Akureyri í framlengdum leik á Jakanum í gærkvöldi. Eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn 81-81 en Vestri hafði betur í framlengingunni og sigraði 89-85.

Nánar

Vestri mætir toppliði Þórs

Körfubolti | 24.01.2019
Vestri mætir Þór frá Akureyri á Jakanum kl. 19:15 á föstudag.
Vestri mætir Þór frá Akureyri á Jakanum kl. 19:15 á föstudag.

Á morgun, föstudaginn 25. janúar, mætir Vestri liði Þórs frá Akureyri í 1. deild karla hér heima á Jakanum. 

Nánar

Hálfleiksuppgjör Flaggskipsins

Körfubolti | 21.01.2019
Lið Flaggskipsins eftir frækin sigur á Grundarfirði eftir tvær framlengingar.
Lið Flaggskipsins eftir frækin sigur á Grundarfirði eftir tvær framlengingar.

Nú er Íslandsmótið hálfnað hjá Flaggskipinu og því ekki úr vegi að fara yfir hálfleikstölur.

Nánar

Heimaleikir gegn Hetti

Körfubolti | 11.01.2019
Meistaraflokkur Vestra mætir Hetti á laugardag og drengjaflokkar liðanna mætast í kvöld föstudag.
Meistaraflokkur Vestra mætir Hetti á laugardag og drengjaflokkar liðanna mætast í kvöld föstudag.

Í kvöld og á morgun rúllar körfuboltatímabilið af stað á ný! Á laugardaginn fer fram leikur Vestra gegn Hetti frá Egilsstöðum á Jakanum og hefst leikurinn kl. 15:00. Í kvöld, föstudag, mætast drengjaflokkar liðanna svo kl. 21:00.

Nánar

Adam Smári aftur til liðs við Vestra

Körfubolti | 09.01.2019
Adam Smári Ólafsson.
Adam Smári Ólafsson.
1 af 2

Framherjinn Adam Smári Ólafsson er genginn í raðir Vestra á nýjan leik. Hann skipti svo yfir í Selfoss snemma hausts á venslasamningi.  Um áramótin flutti pilturinn svo aftur vestur á Ísafjörð og hefur þegar hafið æfingar með sínum gömlu félögum.

Nánar

Hugi efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2018

Körfubolti | 02.01.2019
Hugi Hallgrímsson, leikmaður Körfuknattleiksdeildar Vestra, efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2018.
Hugi Hallgrímsson, leikmaður Körfuknattleiksdeildar Vestra, efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2018.

Hugi Hallgrímsson, leikmaður körfuknattleiksdeildar Vestra, var á sunnudag útnefndur efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2018 við hátíðlega athöfn sem fram fór í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar stendur árlega fyrir valinu á íþróttamanni ársins ásamt þeim efnilegasta. Elmar Atli Garðarson, leikmaður knattspyrnudeildar Vestra, var útnefndur íþróttamaður ársins og Skotíþróttafélag Ísafjarðar fékk hvatningarverðlaun bæjarins við sama tilefni.

Nánar

Sex leikmenn Vestra á landsliðsæfingum um jólin

Körfubolti | 23.12.2018
Vestrakrakkarnir sex sem boðaðir hafa verið á æfingar yngri landsliða um þessi jól. Aftari röð f.v:: Friðrik Heiðar Vignisson, Hugi Hallgrímsson og Hilmir Hallgrímsson. Fremri röð f.v.: Gréta Proppé, Sara Emily Newman og Helena Haraldsdóttir.
Vestrakrakkarnir sex sem boðaðir hafa verið á æfingar yngri landsliða um þessi jól. Aftari röð f.v:: Friðrik Heiðar Vignisson, Hugi Hallgrímsson og Hilmir Hallgrímsson. Fremri röð f.v.: Gréta Proppé, Sara Emily Newman og Helena Haraldsdóttir.

Það verður lítið um afslöppun milli jóla og nýárs hjá sex liðsmönnum yngri flokka Vestra, sem kallaðir hafa verið til æfinga með landsliðsúrtakshópum Körfuknattleikssambands Íslands. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og eru þær undirbúningur fyrir landsliðsverkefni sumarið 2019.

Nánar