Fréttir - Körfubolti

Tveir sigrar á helginni

Körfubolti | 23.01.2023
Marko í leik á móti KR á síðustu leiktíð.
Marko í leik á móti KR á síðustu leiktíð.

Meistaraflokkur karla landaði 2 sigrum um helgina gegn KR-B.

 

Nánar

Tvíhöfði á helginni er KR-b mætir í heimsókn

Körfubolti | 20.01.2023

Vestri fær reynslumikið lið KR-b í heimsókn á helginni í 2. deild karla.

Nánar

Marko snýr aftur og Luka bætist við hópinn

Körfubolti | 18.01.2023

Marko Jurica er snúinn aftur til Vestra eftir skamma dvöl á Akranesi.

Nánar

Jonathan Braeger til Vestra

Körfubolti | 08.01.2023

Vestri hefur samið við bandaríska bakvörðinn Jonathan Braeger um að leika með félaginu í 2. deild karla til loka tímabilsins.

Nánar

Marko fer á Skagann

Körfubolti | 16.11.2022

Marko Jurica hefur ákveðið að söðla um og er að skipta yfir í ÍA sem spilar í fyrstu deildinni.

Nánar

Sigur á Laugarvatni

Körfubolti | 13.11.2022
Mynd: Karl West
Mynd: Karl West

Strákarnir í meistaraflokki gerðu góða ferð á Laugarvatn í kvöld og lögðu þar heimamenn 108-116 í leik sem seint verður talinn leikur hinna miklu varna.

Nánar

Marko og Ingimar á eldi í Grindavík

Körfubolti | 31.10.2022

Meistaraflokkur karla gerði góða ferð til Grindavíkur í gær og vann þar mikilvægan 89-102 sigur á Grindavík-b eftir að hafa lent 20 stigum undir á tímabili.

Nánar

Háspenna, tap og sigur !

Körfubolti | 16.10.2022

Það var stemning á Jakanum um helgina þegar ÍR-b spilaði gegn okkar drengjum í Vestra.

Nánar

Tvíhöfði á helginni: Vestri - ÍR-b

Körfubolti | 13.10.2022

Vestri og ÍR-b mætast í tveimur leikjum á helginni. Laugardag kl 14:00 og sunnudag kl 14:00.

Frítt inn og kaffi og ljúffengar kaffiveitingar í sjoppunni!

Nánar

Baldur í fimm áratuga klúbbinn

Körfubolti | 08.10.2022
Baldur í leik snemma á öldinni. Mynd: Halldór Sveinbjörnsson
Baldur í leik snemma á öldinni. Mynd: Halldór Sveinbjörnsson

Vigurbolinn Baldur Ingi Jónasson, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu í sumar, tók fram skóna í leik Vestra og Snæfells í dag við mikinn fögnuð áhorfenda en hann lagði skóna á hilluna eftir að hafa slitið hásin í leik í janúar 2019.

Nánar