Fréttir

AMÍ

Sund | 08.06.2010 Sæl öll

Nú fer að styttast í AMÍ og einhver ykkar eiga börn sem náð hafa lágmörkum á það mót. AMÍ fer fram í Ásvallalaug Hafnarfirði dagana 24.-27. júní.
Oft er það svo með þetta mót, þar sem það er haldið um sumartímann að foreldrar flétta sumarfríið sitt í kringum mótið og fara með börnum sínum.
Því langar okkur til að vita hverjir það eru sem hafa hug á að fara með hóp á vegum Vestra og hverjir fara á eigin vegum?? Gott væri að láta vita sem fyrst svo að við getum hafið skipulagningu, sem er örlítið erfiðari nú heldur en að vetri til þar sem meira er að gera hjá rútufyrirtækjunum yfir sumartímann.
Því villjum við hafa tímann fyrir okkur og byrja skipulagningu sem fyrst.

Ég bendi einnig á síðu mótsins
http://http://sh.is/id/1000334

Kveðja
Þuríður Katrín
Deila