Fréttir

Æfingaferð Vorið 2016

Sund | 12.10.2015

Nú þarf að fara í gang undirbúningur fyrir æfingaferð næsta vor. HÉR er linkur inn á skoðunarkönnun þar sem hægt verður að velja um áfangastað. ATH! Einungis má hver sundmaður velja einu sinni!

Í fyrsta valinu verður hægt að velja um fjöldan allan af áfangastöðum sem ég bið ykkur um að far vel yfir með sundmönnunum. Þetta er fyrsta þrepið af þremur þar sem að í hverju þrepi fækkar valmöguleikunum eftir því hverjir eru vinsælastir, þannig ættum við að geta sammælst um áfangastað.

Þið hafið viku í hverju þrepi og kemur því næsta skoðunarkönnun inn næsta mánudag.

Kveðja,
Páll Janus Þórðarson

Deila