Fréttir

Æfingar föstudaginn 23. apríl

Sund | 21.04.2010 Sæl öll

Föstudaginn 23. apríl munu allar æfingar falla niður hjá Vestra.
Þetta er vegna ýmissa ástæðna m.a. er félagið að fara í æfingabúðir með stórann hóp af krökkum og þar á meðal allir þjálfarar félagsins.
Einnig er þetta skólafrídagur og margir eru fjarverandi vegna Andrésar andar leikanna.
Það er því okkar mat að fella niður allar æfingar þennan dag.

Við vonum að þetta komi sér ekki illa fyrir neinn.

Um leið óskum við öllum gleðilegs sumars og þökkum fyrir góðan sund-vetur.

KV
Þjálfarar og stjórn Vestra
Deila