Fréttir

Bikar mót

Sund | 26.05.2010 Sæl Öll

Þá eru allar upplýsingar varðandi bikarmótið um helgina  fyrir gull-hóp komnar á hreint.

Farið verður á föstudaginn með mið-vélinni og er mæting á flugvöllinn kl 14 og brottför kl 1435.
Komið verður heim á laugardeginum og er brottför frá rvk kl 1700 og lending hér á Ísafirði kl 1740

Farið verður með bílaleigubílum til Keflavíkur og verður gist og borðað í Holtaskóla.

Þar sem mjög tæpt er á því að krakkarnir nái í upphitun á föstudeginum og ljóst er að nýta verður tímann vel væri gott ef krakkarnir gætu komið með nesti með sér í flugið til að eiga fram að kvöldmat á föstudeginum.

Krakkarnir þurfa að hafa með sér dýnu og svefnpoka/sæng.

Jón Páll mun fara með sem fararstjóri og að sjálfsögðu verður einnig Benni með í för.

Verð á ferðinni er 11.000kr

og vinsamlegast leggið inn á reikning:

reikningsnúmer:
0556-26-282
kennitala:
430392-2399

KV
Þuríður Deila