Fréttir

Dósasöfnun

Sund | 02.05.2010 Þann 4. maí næstkomandi ætlum við að hafa dósasöfnun.

Við munun byrja kl 1900 í Eimskipshúsinu.
Við vonum að flestir sjái sér fært um að mæta og geri þannig verkið léttara fyrir alla.


Einnig minnum við á að nú fer að styttast í ÍRB-mótið, en það er 14.-16. maí.
Sjá auglýsingu hér að neðan

Sjáumst á þriðjudaginn kl 1900 í dósasöfnun.

KV
Stjórn Vestra
Deila