Fréttir

Dósasöfnun

Sund | 06.12.2009 Næstkomandi þriðjudag ætlum við að reyna aftur við dósasöfnunina.
Fella þurfti dósasöfnunina niður sl. fimmtudag vegna slakrar mætingar.
Við viljum því hvetja alla til að mæta næsta þriðjudag kl 1800 í húsi Hvestu sem er beint á móti ríkinu.
Vilum við benda á að þetta er fjáröflun fyrir alla hópa.

Hlakka til að sjá sem flesta :) Deila