Fréttir

Ferð til Þingeyrar aflýst vegna veðurs

Sund | 13.03.2009

 

Ákveðið hefur verið að hætta við f.h skemmtiferð til Þingeyrar vegna slæmrar veðurspár.

Þess í stað munum við hittast niður í sundhöll kl 17:15 og fara í leiki í íþróttahúsinu, hlusta á tónlist, borða pizzu, fara í sund og hafa gaman.

Krakkarnir eiga að koma með 700kr.

Deila