Fréttir

Fjölnismót

Sund | 28.10.2010
Sæl öll

Nú þegar innan við sólarhringur er í brottför okkar á Fjölnismót
hefur ekki fengist neinn fararstjóri í ferðina.

Því hafa stjórn og þjálfarar tekið þá ákvörðun að
ekki sé hægt að fara á mótið og blása ferðina af.

Okkur þykir mjög miður að þurfa að fara þessa
leið en við höfum ekki annarra kosta völ.

KV
Stjórn og þjálfarar Vestra
Deila