Fréttir

Foreldrafundur

Sund | 06.09.2010 Nú er allt starf Vestra komið á fullt aftur eftir sumarfrí að sundskólanum undanskildum sem byrjar í næstu viku.

Okkur langar til að hitta foreldra og fara yfir starfið í vetur t.d. ferðir, fjáraflanir o.fl.

Fundurinn verður kl 20 Þriðjudaginn 7. september í nýrri aðstöðu fyrir ofan sundlaugina.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Kv
Stjórn og þjálfarar Vestra. Deila