Fréttir

Frekari fréttir af heimkomu

Sund | 13.02.2011 Hópurinn var að leggja af stað frá Hólmavík fyrir um 10 mínútum síðan.
Sophus reiknar með 3 tímum og korteri til Ísafjarðar, þannig að þau ættu að vera hér um kl 0145.

Þröstur er með símanr 847-3051 ef einhver þarf að ná í rútuna.

ÞAr sem krakkarnir eru seint á ferðinni er búið að biðja um frí til kl 10 fyrir alla í fyrramálið. Deila