Fréttir

Gleðileg Jól

Sund | 24.12.2009 Stjórn og þjálfarar Vestra vilja senda öllum Vestra-púkum nær og fjær innilegar jólakveðjur með þökkum fyrir samstarfið á árinu. Vonandi hafa allir það sem allra allra best og njóta þess að vera í fríi og borða á sig gat.

Jólasundkveðjur til ykkar allra. Deila