Fréttir

Grindavík

Sund | 15.04.2010 Sæl öll

Nú hafa 19 krakkar skráð sig í æfingabúðirnar til Grindavíkur.

Ég læt hér listann fylgja með og ef það er einhver sem ekki sér nafn sitt en ætlar sér að fara þá er hann beðinn um að tilkynna sig eigi síðar en strax:
Lena
Þórir
Særún
Martina
Ingunn Rós
Guðný Birna
Elísabet
Guðmundur Elí
Daníel
Karlotta
Ágústa
Hákon Ernir
Hreinn Róbert
María Lind
Rakel Ýr
Sigþór
Andri
Ívar Tumi
Dagbjartur

Við erum nú að vinna í kostnaðarmálunum um látum við ykkur vita öðru hvoru megin við helgi ásamt nánari dagskrá.
Við munum svo halda fund fyrir foreldra mánudaginn 19. apríl kl 20 í Skólagötunni. Þar verður farið yfir ferðatilhögun og annað.

Gyða mamma hennar Elísabetar hefur boðið sig fram í fararstjórn
Hins vegar vantar okkur ennþá 1-2 fararstjóra til að fara með henni og óskum við hér með eftir slíkum.

KV
stjórn Vestra Deila