Fréttir

Hópurinn á leiðinni...

Sund | 14.05.2012 Síðustu fréttir eru þær að rútan var stödd í Bröttubrekku á leiðinni vestur. Farið var af stað samkvæmt áætlun og stoppað á Hótel Brú þar sem snæddur var morgunverður. Allt gengur vel og samkvæmt upplýsingu frá vegagerðinni þá ætti ekki að vera nein fyrirstaða, kannski smá skafrenningur en þá þarf Olli bara að píra auguna aðeins og keyra hægar :)
Deila