Fréttir

ÍM-50 fundur

Sund | 10.03.2010 Gull-hópur

Á fimmtudaginn næstkomandi kl 19 ætlum við að hafa foreldrafund í Skólagötu fyrir foreldra ÍM-50 fara. Þar munum við fara yfir dagskrá vikunnar og fyrirkomulag. Mikilvægt er að allir þeir sem ætla að senda barn sitt mæti á þennan fund því að við þurfum að fá að vita hvernig verður með gistingu hjá krökkunum frá þriðjudegi til fimmtudags.

Einnig minnum við á að ennþá vantar fararstjóra og geta áhugasamir haft samband við Þuríði í síma 894-4211. Deila