Fréttir

Írbmót

Sund | 14.05.2011 Sæl Öll
Það hefur gengið vel hjá krökkunum okkar í dag, Elena Dís landaði tveimur silfrum og Mikolaj einu gulli.
Nú er yfirstandandi júrópartý hjá þeim.
Við óskum þeim góðs gengis á morgun.
kv. Stjórn Vestra Deila