Fréttir

Jólagleði Sundfélagsins Vestra 2015

Sund | 14.12.2015

Jólagleði Sundfélagsins Vestra verður haldin í sundlauginn á Flateyri laugardaginn 19. desember milli klukkan 11:00 og 13:00.

Við munum hittast fyrir utan Sundhöll Ísafjarðar klukkan 10:30 og leggja fljótlega af stað, þeir sem koma úr fyrðinum mega gera ráð fyrir að leggja af stað þaðan um kl.10:35.

Reynum að sameinast í bíla til að draga úr kostnaði og mengun.

Vinsamlegast tilkynnið forföll til yfirþjálfara.

Kv. Páll Janus Þórðarson

Deila