Fréttir

KÖKULÍNA

Sund | 28.09.2011 Sæl öll
Fyrsta fjáröflun vetrarins er kökulína.
Krakkarnir fá bækurnar á miðvikudag á æfingu, línan kostar eins og áður 500 kr..
Dregið verður sunnudaginn 1. okt. kl.12.
Skila sundurklipptum línum og kökum á sundhallarloft kl. 11:50  sun. 1. okt.
Við biðjum þá foreldra sem hafa tök á að aðstoða við útkeyrslu á vinningum.
kv.
Gyða Björg s. 8223161
Gunna s. 8621845 Deila