Fréttir

Ný stjórn

Sund | 17.04.2011 Á aðalfundi félagsins 5. apríl sl. urðu breytingar á stjórn Vestra.

Nýr formaður tók til starfa en það er Guðbjörg Drengsdóttir.
Nýjir í stjórn eru Gyða Jónsdóttir sem mun starfa sem ritari og Kristín Oddsdóttir sem starfar sem meðstjórnandi.
Þuríður Katrín Vilmundardóttir lét af embætti formanns og tók við embætti ritara.

Úr stjórn gengu þau Magnús Valsson ritari, Ragna Ágústsdóttir gjaldkeri og Anna Katrín Bjarnadóttir.

Þökkum við öllum þeim sem úr stjórn gengu fyrir vel unnin störf í þágu félagsins á sl. árum. Deila