Fréttir

Páskamót Vestra

Sund | 12.04.2011 Sæl Öll

Páskamót Vestra verður haldið föstudaginn 15. apríl í sundlauginni í Bolungarvík.

Upphitun hefst kl 1600 hjá öllum liðum nema D og E liði.
Sýning hjá D og E liði hefst kl 1630 og þurfa krakkarnir að vera mætt á bakkann þá.
Ekki er nauðsynlegt fyrir þau að mæta í upphitun

Mótið sjálft hefst svo strax að sýningu lokinni.

Þátttökuverðlaun fyrir alla.
Hlökkum til að sjá alla í páskaskapi.

Einnig óskum við eftir foreldrum í tímatöku.

Kv
Stjórn Vestra
Deila