Fréttir

SÁÁ-álfur

Sund | 29.05.2010 Sæl öll

Með einskærum dugnaði hefur vestra-púkum tekist að selja næstum alla SÁÁ áfana sem við fengum afhent til sölu.

Við fengum 400stk og eigum einungis 15 stk eftir, þannig að ef ÞÚ átt eftir að kaupa þér álf þá er hægt að fá þá hjá Þuríði í síma 894-4211.

Við viljum þakka öllum þeim duglegu krökkum sem tóku þátt og að sjálfsögðu foreldrum líka.

Kv
Stjórn Vestra Deila