Fréttir

Sídasta sundaefingin

Sund | 16.06.2009 Núna rétt í thessu var ad ljúka innafélagsmóti hjá okkur á sídustu aefingu ferdarinnar. Syntar voru 4 greinar 50m af fl-bak-bringa-skrid og samanlagdur árangur af thessum 4 greinum. Úrslitin voru eftirfarandi.

Strákar
1. Thorir Karlsson
2. Gudmundur Elí Thórdarson
3. Bergthor Orn Solvason

Stelpur
1. Anna María Stefánsdóttir
2. Herdís Magnúsdóttir
3. Elena Dís Vídisdóttir

Allir bidja àd heilsa heim og spes kvedja frá Bolvíkingunum heim til Bolungarvíkur Deila