Fréttir

Þrif í Vallarhúsi 2014

Sund | 05.11.2014

Sæl öll sömul !

Þrif í Vallarhúsi. Hverri fjölskyldu Vestrapúka er úthlutað einni viku. Skila þarf hreinu á laugardegi eða sunnudegi.

Nálgast skal lykla að Vallarhúsinu í Íþróttahúsinu á Torfnesi og skila þangað aftur eftir þrif. ( þetta er lyklakippa með lyklum að útihurð og að fleiri herbergjum sem þarf að opna)

 

Þurrka skal úr gluggum á efri hæð.

Ryksuga efri hæð og niður stiga.

Skúra skal gólfdúk uppi.

Tæma rusl.

Ryksuga og fleira er geymt í herbergi sem er beint á móti þegar komið er inn í Vallarhúsið.

Muna að læsa öllu og skila lyklum og óhreinum tuskum í Íþróttahúsið á Torfnesi.

 

Hér er svo vikuplanið fyrir þrifin, ef vikan sem ykkur er úthlutað hentar ekki getið þið skipt innbyrðis eða haft samband við Ingunni eða Pom, eins ef þið hafið  einhverjar spurningar.

Gott er að senda sms eða tölvupóst þegar þrifum er lokið.

Það tekur um 45 mínútur að þrífa þetta. Gangi ykkur vel J

 

Bestu kveðjur Ingunn 896 2846 gingunn@simnet.is

                       Pom   899 0795 pom@snerpa.is

3-9. nóv                
Arndís Magnúsdóttir
maggiogruna@simnet.is 
4563076 ; 8976743

     
10-16. nóv

Mikolaj Ólafur Frach
krak@simnet.is
4564526 ; 8940141

     
17-23. nóv

Gabríela Kurpiewska
kamilak@simnet.is ; gisli1437@hotmail.com
7738846 ; 7742608


24-30. nóv
Linda Rós Hannesdóttir
hannes@simaverid.is ; hagu@centum.is
4564208 ; 4564206

      
1-7. des

Nikola Chylinska
hili@onet.pl                       

      
8-14. des
Sara Kristín Gunnsteinsdóttir
marem67@hotmail.com

5-21 des
Davíð Morden Ólafsson 
marisj@simnet.is
4564064 ; 8480512


             
             
             
             
             
             
             
             
             
             
Deila