Fréttir

Tridjudagur

Sund | 16.06.2009 Sidasti dagur ad kvoldi kominn. Dagurinn i dag var notadur til ad sola sig i sundlaugargardinum a hóteltakinu og sumir -eir hordustu fóru í á strondina. Nota sídustu sólargeislana, tad var sem betur fer sól eftir tungbúinn dag i gaer. Seinnipartinn var farid i verslunarmidstod her skammt hja og eytt sídustu evrunum. Svo er bara ad pakka og leggja af stad heim a morgun. Sjáumst hress 19:10 í Keflavík.
Bessa Deila