Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar 2018

Körfubolti   |   21/04/18

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra 2018 verður haldinn sunnudaginn 29. apríl. Fundurinn fer fram í félagsheimili Vestra (Vallarhúsinu á Torfnesi) og hefst kl. 17:00. Allir þeir sem koma að starfsemi Körfuknattleiksdeildarinnar, jafnt iðkendur sem sjálfboðaliðar, foreldrar iðkenda og fylgjendur eru hvattir til að mæta á fundinn.

Nánar
James Mack gengur til liðs við Vestra frá Selfossi
Knattspyrna   |   16/04/18

Flaggskipið í úrslit 3. deildarinnar
Körfubolti   |   11/04/18

Lokahóf í körfunni
Körfubolti   |   09/04/18

Hilmir og Hugi valdir í U-16 landsliðið
Körfubolti   |   05/04/18

Viðburðir