Baldur Ingi snýr aftur

Körfubolti   |   16/10/19

Baldur Ingi Jónasson, félags- og vinnusálfræðingur, er genginn til liðs við þjálfarateymi Körfuknattleiksdeildar Vestra og mun hann m.a. sinna þáttum sem lúta að hugarþjálfun, sjálfsstyrkingu og þróun leikmanna meistaraflokks karla. Baldur Ingi mun jafnframt liðsinna yngri flokkum deildarinnar með ráðgjöf og fyrirlestrum um hugarþjálfun fyrir þjálfara deildarinnar og iðkendur eldri æfingahópa.

Nánar
Breikkum bakvarðasveit körfunnar
Körfubolti   |   14/10/19

Körfuboltinn rúllar af stað!
Körfubolti   |   04/10/19

#Inkasso20 !
Knattspyrna   |   23/09/19

Krakkakarfa á Patró og Bíldudal í boði Arnarlax
Körfubolti   |   19/09/19

Viðburðir